Ísland innleiddi Vatnatilskipun Evrópusambandsins formlega árið 2008, og lögfesti hana með lögum nr. 36/2011 um stjórn vatnamála. Tilskipunin setur fram sameiginleg viðmið fyrir ríki Evrópu varðandi hvernig standa skuli að vatnsstjórnun.
Vatnatilskipun miðar að verndun, eflingu og sjálfbærri nýtingu vatnsauðlinda í Evrópu.
Samþætting gagna, samstarfsvettvangur og kerfisbundin gagnaskil.
Áætlanir vegna stjórnunar á sviði vatnafræði, vatna og vatnsfalla.
Gerð viðmóts og miðlun gagna til almennings og hagsmunaaðila.
Rafræn gagnaskil inn í WISE kerfið (Water Information System for Europe).
Tenging gagna við skýrslur til Evrópusambandsins.